föstudagur, 7. mars 2008

rafeindir?


Það er mikið að gerast í heiminum í dag. Sprengja féll á ísraela í landi Palestínu og margir saklausir dóu.
Krónan bara fellur og fellur og enginn veit af hverju???
Mikið betra er fyrir hinn almenna Íslending að lifa á Norðurlöndunum, í stað sinnar fösturjarðar?
Engin ber ábyrgð á neinu á Ísalandinu "góða"??
Ríkissjónvarpið er ennþá að rukka mig um næstum 3000 ísl.kr á mánuði og auglýsa um leið?....og ég get ekkert valið?

Engin ummæli: